Association of the Samúel Jónsson Art Museum
Förderverein Kunstmuseum Samúel Jónsson
(scroll for English, Deutsch)
Félag um Listasafn Samúels er áhugafélag og allur hagnaður rennur beint til verkefnisins. Stjórn félagsins stýrir verkefninu í samvinnu við fjármála- og efnahagsráðuneytið sem er eigandi staðarins. Jarðadeild ráðuneytisins hefur gert félaginu kleift að fá byggingarleyfi vegna endurgerðar húss Samúels og hefur verið samráð um endurreisnina við landbúnaðarráðuneytið frá 2004 og frá 2010 við fjármálaráðuneytið þegar jarðadeildin fluttist þangað.
Félagið fær ekki fjármögnun frá ráðuneytinu. Kostnaður hefur aðallega verið greiddur með framlögum frá ýmsum sjóðum, sjá
kaflann "Styrktaraðilar". Einnig hefur aðgangseyrir á staðnum og framlög frá einkaaðilum haft mikið að segja við fjármögnun.
Á þremur myndum hér að ofan má sjá nokkra félaga í stjórn. Hinn aldni heiðursmaður í röndóttri peysu var fyrsti formaður félagsins, Ólafur Hannibalsson. Hann var formaður frá stofnun félagsins
árið 1998 og þar til hann lést, 2015. Þannig að nú er skarð fyrir skildi í hópi félagsmanna. Ólafi til heiðurs er hér falleg ljósmynd af honum, efst fyrir miðju, þar sem styttan af Leifi heppna
er í bakgrunni.
Samsetningu núverandi stjórnar má sjá neðanmáls.
Framtíðarsýn okkar
Samúel Jónsson var frjór og skapandi listamaður, þó hann hafi í lifanda lífi ekki verið viðurkenndur listamaður voru verk hans vinsæl og það var oft gestkvæmt hjá honum. Sum verka hans eru áberandi tákn í íslenskum menningarkynningu á Vestfjörðum og í ferðahandbókum, tímaritum og bókum, og vinsælt er hjá gestum að taka þar myndir. Vegna aukins ferðmannastraums eru nú margir um allan heim sem kannast við verk Samúels.
Þegar framkvæmdum lýkur við hús Samúels, sem við vonumst til að verði 2018, verður hægt að opna að Brautarholti menningarstarfsemi. Við
erum að hugsa um tónleika, listsýningar, námskeið af ýmsum toga og fyrirlestra. Stefnt er að því að endurbyggð hús Samuels að verði tilbúin til notkunar árið 2018. Safnbygging Samúels mun þá fá
upphaflega hlutverk sitt sem listasafn aftur. Nú er hún notuð sem geymsla og verkstæði. Kirkjuna mætti nota sem tónleikasal, listasal, aðstöðu fyrir jóga og gjörninga, upplestra eða einleiki.
Óþarfi er að nefna að þessi staður býður einnig upp á fallegt útsýni. Og það er sérstök upplifun að dvelja þar. Þrisvar hafa tónleikar verið haldnir á Brautarholti, svo vitað sé. Þekktastir
eru líklega einstakir tónleikar Sigur Rósar í júlí 2005, en þar voru eingöngu akústísk hljóðfæri. Tónleikarnir og áhrifamiklar myndbandsupptökur hafa gert Listasafn Samúels þekkt á meðal ungs
fólks um allan heim. Stundum virðast ungir ferðamenn sem koma í Selárdal vita um staðinn og persónutöfra hans, sem þeir hafa þá upplifað á myndbandi. Tónleikana má heyra og sjá á Heima með
Sigur Rós, tvöfaldri útgáfu á geisladiski og DVD. Aðrir tónleikar voru á svokallaðri "Sambahátíð", sem Félag um listasafn Samúels skipulegði og haldin var sumarið 2011. Tónleikarnir voru við
höggmyndir Samúels og kom þar fram Jón Kr. Ólafsson sem söng nokkur lög við undirleik Jóns Hallfreðs Engilbertssonar og Viðars Ástvaldssonar. Einnig flutti Elfar Logi Hannesson á sama stað
leikþátt um Samúel. Þriðju tónleikarnir voru haldnir á annarri Sambahátíð sumarið 2012
og það voru líklega fyrstu tónleikarnir þar hafa verið haldnir. Sá sem hélt tónleikana er þekktur söngvari og lagasmiður, Svavar Knútur, og
Muggison 2017.
Dagskráin hófst um hádegið í blíðskaparveðri. Kári G. Schram kynnti dagskrána.
Gerhard König sagði frá viðgerðum og vinnubúðum með Seeds.
Sólveig Ólafsdóttir sagði frá hvernig var að alast upp í Selárdal.
Kristín Ólafsdóttir sagði frá gönguleiðum í Selárdal og nágrenni og leiddi göngu í Verdali.
Fjóla Eðvarðsdóttir sá um föndurhorn fyrir börn þar sem litlar styttur voru málaðar.
Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona kom fram ásamt Pétri Bjarnasyni sem lék á harmónikku.
Kvikmyndin Steyptir draumar var frumsýnd í kirkju Samúels við góðar undirtektir.
Kári Schram sagði frá myndinni og Ólafur Engilbertsson sagði frá stofnun Félags um listasafn Samúels.
Loks voru Teitur Magnússon og hljómsveitin Æðisgengið með tónleika í kirkjunni.
Að því loknu var brenna í fjörunni og brekkusöngur þar sem 20 kínverskum luktum var sleppt.
Boðið var upp á heilgrillaðan þorsk og fiskisúpu og lambalæri um kvöldið. Kaffi með vöfflum og kleinum um miðjan daginn.
the festivalI started around noon in sunny weather. Kári G. Schram introduced the program.
Gerhard König told about the restauration and workshops with Seeds.
Sólveig Ólafsdóttir told how it was to grow up in Selárdalur valley.
Kristín Ólafsdóttir told about hiking trails in Selárdalur and surroundings and guided a walk to Verdalir in the surrounding area.
Fjóla Eðvarðsdóttir managed a workshop for children where small statues are painted.
Hallveig Rúnarsdóttir Soprano Singer performed with Pétur Bjarnason on accordeon.
The movie Concrete dreams was premiered in Samúel's church.
Kári Schram told about the film and Ólafur Engilbertsson told of the establishment of the Association of the Samúel Jónsson Art Museum.
Teitur Magnússon and his band Æðisgengið had concert at the church
Then there was a bonfire on the beach with guitar playing and singing. 20 Chinese lanterns were released.
There was grilled piced cod with butter and potatoes, fish soup and lamb, coffee with waffles and “kleinur”.
The association of Samúel Jónsson Art Museum
manages the entire project, which is still a typical reconstruction project, in
coordination with the Icelandic Ministry of Finance, which is the owner of the site. The Association has made a contract with the ministry, but does not receive any funding
from it and is therefore dependent upon seeking grants from various funds and from visitors to the site.
Today, the funding is primarily from various cultural an tourism funds. See section "Sponsors". The entrance fees, private donations and on-site assistance contribute to finance the
projekt.
On the three photos above you can see some members of the association. The elderly gentleman up with the black and white striped sweater was the first chairman of the association, Ólafur
Hannibalsson. He sadly passed away in 2015 after having been chairman from the beginning in 1998.
The composition of the current Board can be viewed in the footer
below.
Doubtless Samuel Jonsson was a creative artist. Although was not a "recognized" artist his works inspire and impress to this day visitors. Some of his designs are ubiquitous icons in Icelandic cultural life, be it on the covers of magazines, both in and on books, travel guides, and in the countless photo albums of many visitors. Due to the rising stream of visitors today, many people around the world know Samuel´s works. When the construction work has been completed, that we hope will be in about 2018, the forces can be used to call Brautarholt a cultural meeting center. We are thinking of concerts, art exhibitions, workshops of all kinds and lectures. 2018, because then the rebuilt house of Samuel should be ready for occupancy. The museum building will then receive its originally intended function as an art gallery again. Currently it is necessarily used as a storage room and workshop. The church can be used as a concert hall, art gallery, space for movement and acting skills or dance. Not to mention that this place in the Icelandic Westfjords also offers a spectacular visual panorama. The mere residence there is a special experience.
Concerts
There have been held three concerts on Brautarholt. Most known is probably the unique concert of the world famous Icelandic rock band Sigur Rós in July 2005, using acoustic instruments. The concert and the impressive video recordings have made Samuel´s work known worldwide among young people. Sometimes young tourists appear in Selárdalur, just to experience the place and its charisma, after they had seen the video by Sigur Rós. The concert can be heard on the double CD/DVD of Sigur Rós, Heima. The association has organized two concerts on the site when we finally got electricity there. The first concert or summer festival, was held in the summer of 2011. It was outside in the sculpture garden. Jón Kr. Ólafsson, a known singer from Bíldudalur sang with a band and Elfar Logi Hannesson showed a theatre piece about Samúel. Another concert was held in Samúel's church in 2012 and it was probably the first one that has ever taken place there. The artist is the well known singer and songwriter Svavar Knútur.
In 2017 the singer and songwriter
Muggison.
Im Zentrum der Restauration von Samuel Jonssons Anwesen steht der gemeinnützige Verein "Felag um listasafn Samuels" ( Verein Kunstmuseum Samuel Jonsson).
Dieser Verein wurde 1998 gegründet und managt das gesamte Projekt in Koordination mit dem isländischen Finanzministerium, mit dem der Verein in einem vertraglichen Verhältnis steht. Dieses Ministerium hat die Aufnahme des Wiederaufbaues durch großzügige Finanzzuschüsse von 2004 bis 2008 erst möglich gemacht. Aus der Mitfinanzierung hat sich das Ministerium im Zuge der Finanzkrise später heraus gezogen. Heute werden die hohen Kosten vor allem durch Spenden von verschiedenen isländischen Kultur- und Tourismusfonds bestritten. Siehe unter der Rubrik "Stirktaradilar" . Auch tragen die Eintrittsgelder, private Spenden und Hilfe vor Ort zur Finanzierung bei.
Auf den drei Fotos oben sieht man einige Mitglieder des Fördervereins. Der ältere Herr oben mit dem schwarz-weiss gestreiften Pulli ist der eigentliche Gründervater und langjährige Vorsitzende des Aufbauvereins Olafur Hannibalsson. Er ist im Jahre 2015 leider verstorben und hinterlässt eine große Lücke in unserer Runde. Ihm zu Ehren das schöne Foto oben in der Mitte mit der Statue Leif Erikssons im Hintergrund.
Die Zusammensetzung des gegenwärtigen Vereinsvorstandes kann unten im Fußblock dieser Webseite eingesehen werden.
Zweifellos war Samuel Jonsson ein Kulturschaffender. Er zählt zwar nicht zu den ganz großen Künstlern Islands wie zum Beispiel Johannes Kjarval, dennoch inspirieren und beeindrucken seine Werke bis heute die Besucher. Einige seiner Motive sind allgegenwärtige Ikonen im isländischen Kulturleben, sei es auf Titelseiten von Zeitschriften, sei es in und auf Büchern, in Reiseführern und in den unzähligen Photoalben der vielen Besucher. Es wird wohl kaum einen Isländer geben, der Samuel Jonsson nicht kennt. Durch den ansteigenden Besucherstrom sind heute auch viele Menschen aus aller Welt mit Samuels Werk bekannt geworden. Wir hoffen, dass die gegenwärtigen Arbeiten am wiederaufzubauenden Wohnhaus Samuels bis 2018 abgeschlossen sind.
Anschließend können die Kräfte verwendet werden, um auf Brautarholt ein Kultur-und Begegnungszentrum ins Leben zu rufen. Gedacht ist an Konzerte, Kunstausstellungen, Vorträge und workshops aller Art. Das Museumsgebäude Samuels soll dann auch seine ursprünglich von ihm gedachte Funktion als Museum und Kunstgalerie wieder zurück erhalten. Aktuell wird es notwendigerweise als Lagerraum und Werkstatt verwendet. Die Kirche könnte dann als Konzertsaal, Kunstgalerie und Bühne verwendet werden. Das große, von Bergen und Meer eingerahmte Grundstück könnte ebenfalls für interessante Projekte eingesetzt werden.Vergessen wir nicht, dass dieser Ort in den isländischen Westfjorden schon seiner spektakulären Ästhetik wegen ein lohnendes Reiseziel ersten Ranges darstellt..
Stattgefunden haben bisher drei Konzerte und ein Kleinbühnenereignis auf Brautarholt. Am meisten bekannt dürfte wohl das einmalige Konzert der weltweit bekannten isländischen Rockband Sigur Ros im Juli 2005 sein, das auch zum ersten mal die Vorteile eines eigenen Stromanschlusses auf Brautarholt demonstrierte.(.Bis 2004 gab es nämlich nie elektrischen Strom auf Brautarholt). Das Konzert und die beeindruckenden Videoaufnahmen dazu haben Samuels Wirkensstätte unter jungen Leuten weltweit bekannt gemacht. Manchmal tauchen in Selardalur junge Touristen auf, um diesen Platz und seine Ausstrahlung, die sie auf der CD erlebt haben, kennen zu lernen. Das Konzert ist auf der Doppel-CD Heima von Sigur Ros zu hören und zu sehen.
Andere Konzerte fanden im Sommer 2011 und 2012 anlässlich der Sommerfeste statt. Eines dieser Konzerte wurde in Samuels Kirche gegeben und es dürfte das erste gewesen sein, das je dort stattgefunden hat. Der Künstler war der bekannte isländische Sänger und Liedermacher Svavar Knutur. Im Sommer 2017 gastierte der Musiker Muggison auf Brautarholt. Von den Ereignissen sind oben Bilder sehen.